Let customers speak for us
from 228 reviews
Geggjuð náttföt 🤩🤩🤩
Fóru fram úr vænigum, æðislegt að vera í þeim, mjúkar, og brúnu fötinn🥰 buxurnar og peysan(heppta) 🥰
Æðislegar vörur🥰
Þessi sundbolur er eitthvað next level þæginlegur og flottur😍
Svo geggjaður hvítur sundbolur🤍 Elska að það sé auka layer en samt er hann super mjúkur og þægilegur🫶🏼
Geggjaður sundbolur!!! ekki sá fyrsti sem ég hef keypt frá ykkur. Sundbolurinn kom degi eftir að ég lét ykkur vita sem ég tel nokkuð gott:)))
Geggjaður sundbolur, hönnunin og gæðin - allt upp á 10!
Elska hvað þær eru bæði mjúkar, þægilegar og fallegar 🩵🩵🩵
Ég elska þetta sett það er svo mjúkt og fallegt.
Svo sæt náttföt og ótrúlega góð þjónusta!
Hann er sjúklega mjúkur og þæginlegur. Var efins um stærðina þegar ég fékk hann en um leið og ég bleyti hann þá gaf hann vel eftir ☺️ eeeelska hann, kaupir mér hann örugglega í fl litum.
Ekkert eðlilega flottur og þægilegur! Efnið svo mjúkt og teygjanlegt og lætur manni líða svo vel!
Efnið soft eins og butter og sniðið fullkomið fyrir smá sporty look en líka að complementa shape-inu!
Elska hann og væri til í fleiri liti💙
Þetta er svo fallegur og vandaður sundbolur. Fæ svo mörg hrós þegar ég klæðist honum! Hann situr fallega á líkamanum og efnið í honum er sjúklega mjúkt og vandað
Aldrei verið jafn ánægð með sundbol eins og þennan! Elska rennilásinn, svo mjúkur og teygjanlegur! Èg er komin 22 vikur á leið og nota hann alltaf og sé alveg fram á að nota hann út meðgönguna hann er það teygjanlegur og góður 😍❤️ Mæli 100% með!